Þórdís Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi

Einstaklingsráðgjöf

Í einstaklingsráðgjöf vinnur þú með að efla persónulega styrkleika og tilfinningatengsl.

Fjölmargar ástæður geta legið að baki því að sækja sér ráðgjöf

Aðrar ástæður geta verið bráðaaðstæður eins og missir náinna tengsla við til að mynda skilnað eða andlát.

Kannski ertu í ráðgjöf einfaldlega með það í huga að prófa eitthvað nýtt og vilt auka persónulegan þroska. Viljinn til að auka lífsgæði sín og vinna með sjálfan sig skapar meira jafnvægi í tilveruna.

Fyrir suma er eitt viðtal nóg, fyrir aðra getur verið gagnlegt að eiga fleiri, allt eftir aðstæðum hvers og eins.

Einstaklingsviðtal varir í 60 mínútur.